Hvað er í tannkrems töflunum? hvað gerir það svona sérstakt?
Sérfræðingarnir hjá Sawe hafa skapað hina fullkomnu formúlu
fyrir tannkremstöflurnar sem stuðlar að sterkara, heilbrigðara og sjálfsöruggara brosi.
Nano-Hydroxyapatite (nHap):
- Endurnýjar tannfleti með því að fylla upp í örsprungur.
- Styrkir glerunginn og verndar gegn tannskemmdum.
- Dregur úr kul og næmni í tönnum.
Flúor (NaF):
- Styrkir tennur og veitir vernd gegn tannskemmdum.
- Aðstoðar við enduruppbyggingu tannflata.
E-vítamín og B12:
- Stuðla að heilbrigði tannholds og vernda gegn ertingu.
- B12 hjálpar sérstaklega til við að viðhalda góðri tannheilsu fyrir þá sem hafa skort.