Tannhvíttunarsett
14.990 kr.
Bjartara & heilbrigðara bros
Með SAWE heima tannhvíttunarsettinu færð þú hvíta brosið sem þér hefur alltaf dreymt um á aðeins nokkrum mínútum á dag!
* Gelið vinnur með LED ljósunum sem hvíttar tennur hratt og örugglega.
* Létt, þráðlaus og vatnsheld hönnun fyrir hámarksþægindi
Inniheldur:
Munnstykki með tvöfaldri LED ljósatækni (blátt og infrared ljós)
3x Gel pennar með Sawe tannhvíttunar formúlu (alls 10- 15x skipti)
1x Munnstykki með 32 ljósum
1x Ferðahulstur fyrir munstykkið
1x Hleðslusnúra fyrir munnstykki
Sendum heim um allt land
Við afgreiðum allar pantanir á innan við 2 dögum.
Pantanir eru sendar með Íslandspósti eða Dropp eftir atvikum.
Sæktu á afhendingarstaði Dropp
Þú getur valið um að sækja pöntunina þína á einn af 60 afhendingarstöðum Dropp um allt land. Pantanir sendar með Dropp eru yfirleitt tilbúnar til afhendingar 1-3 dögum eftir pöntun.
Spurningar & Svör
Berðu jafnt lag af gelinu á tennurnar, svo setur þú munnstykkið yfir tennurnar og kveikir á ljósinu. Eftir notkun skolar þú munninn og munnstykkið með volgu vatni. Mælt er með að bursta tennurnar áður en þú notar tannhvíttunarsettið.
Nota má ljósið í 15-30 mínútur í senn, 7-10 daga í röð til að ná hámarks árangri.
Geyma skal tannhvíttunarpennan í kæli til að efnið haldi styrk.
Þú getur smellt hér til að sjá myndband sem sýnir hvernig á að nota settið
Gelið okkar er samsett úr sérstökum innihaldsefnum sem eru hönnuð til að valda ekki óþægindum. Ef þú finnur fyrir óþægindum eða kuli skaltu bera bláa gelið á tennurnar, í því eru steinefni sem hjálpa til við að draga úr óþægindum.
Við mælum líka með að gera hlé á notkun í 1-3 daga.
Já, það er ekkert sem bannar þér að nota tannhvíttunarsettið með skemmdir, en það eru meiri líkur á kuli eftir notkun ef þú ert með skemmd/ir.
Gelið okkar var þróað með þeim tilgangi að lýsa náttúrulegar tennur. Við mælum ekki með að nota gelið ef þú ert með gervitennur, krónur, fyllingar eða brýr.
Margir viðskiptavinir okkar hafa talað um góðan árangur af tannkremstóner og/eða tannpúðrinu okkar til að birta krónur og brýr.
Ef þú færð gelið á varirnar eða tannholdið skaltu þurrka það af eins vel og þú getur
Gelið er eingöngu ætlað til notkunar á tennur
Þú gætir fundið fyrir sviða ef gelið fer á varir eða tannhold. Þetta er eðlilegt og ætti að hverfa á innan við 24 klukkustundum.
Þú getur lesið nánar um það hér
Þú getur lesið nánar um það hér