Hvað er SAWE?

SAWE tannhvíttun

Brosið þitt í fyrsta sæti.

SAWE  tannhvíttunar og tannheilsuvörur eru þróaðar eftir hæðstu gæðastöðlum.

Fyrsta flokks vörur og þjónusta eru okkar leiðarljós og því leggjum við mikið uppúr persónulegum samskiptum við viðskiptavini. 

Vinsælustu vörur SAWE eru heima tannhvíttunarsettið, tannkremstónerinn og dag & nætur tannkremið.

Vörurnar okkar eru þróaðar með tannlæknum í Ungverjalandi eftir háum öryggiskröfum og gæðastöðlum, þær eru einnig gæðavottaðar af FDA (Food and Drug Administration.)

SAWE á íslandi er rekið af Avery ehf.
(kt. 560322 1190)

Símanúmer: 660 7267

Umsagnir viðskiptavina

Karfan þín
Allar vörur
0 items Karfan þín