Heima tannhvíttunarsett
Hannað fyrir viðkvæmar tennur
- Hannað með viðkvæmar tennur í huga, með aðeins nokkurra mínútna notkun á dag færð þú skínandi hvítt bros.
Birtir tennur á örfáum dögum
- SAWE tannhvíttunarmeðferðin hjálpar til við að eyða blettum á tönnum, hvort sem það eru kaffiblettir, vínblettir eða annað.
- Viðskiptavinir hafa talað um að sjá mikinn mun á lit tanna á aðeins 2-3 dögum
Tveggja ljósa meðferð
- Sterk blá LED ljós ýta undir virkni gelsins og birta tennur hratt og örugglega.
- Rauð infrared ljós stuðla að betri tannheilsu með því að minnka bólgur og ýta undir vefjamyndun í tannholdi
Þráðlaust og vatnshelt
- Munnstykkið er létt, þráðlaust og 100% vatnshelt fyrir hámarksþægindi. Því getur þú notað það á meðan þú gerir hvað sem er!
Tannkrems tóner
Fullkomin viðbót eftir tannhvíttunarmeðferð
- Tannkrems tónerinn er þróaður til að vera notaður eftir tannhvíttunar meðferð með heima tannhvíttunarsetti.
Litaleiðréttingatækni
Alveg eins og fjólublátt sjampó getur gert gult hár hvítara getur tannkrems tónerinn – fjólublátt tannkrem, gert gular tennur hvítari með litaleiðréttingatækni
Tunguhreinsir
Betri munnheilsa
- Frískari andardráttur og hreinni munnur með tunguhreinsi stuðlar að betri meltingarheilsu og styrkir ónæmiskerfið.