Fjólubláar tannkremstöflur

Til hamingju með fjólubláu tannkremstöflurnar! 🎉

Hér fyrir neðan eru myndbönd sem sýna á stuttan hátt hvernig þú nærð hámarksárangri með púðrinu ✨

Hvernig er best að nota fjólubláau tannkremstöflurnar? 💜

1. Tyggðu eina töflu þar til hún verður að froðu. 🟣
Smá vatn getur hjálpað!

2. Bleyttu tannbursta og burstaðu vandlega í 2 mínútur. 🪥
Notaðu mjúkan tannbursta til að passa upp á glerunginn og tannholdið.

3. Spýttu út en ekki skola munninn. 💧
Leyfðu tannkreminu að liggja á tönnunum svo að nano-hydroxyapatítið og flúorið geti unnið saman til að endurbyggja og styrkja glerunginn.

Notaðu tannkremstöflurnar 2 sinnum á dag eins og hefðbundið tannkrem

Tips and tricks

Best er að nota mjúkan tannbursta til að passa upp á glerunginn og tannholdið.

Burstaðu með hringlaga hreyfingum til að ná sem bestum árangri og passa upp á tannholdið.

Geymdu töflurnar á þurrum stað og lokaðu umbúðunum vel.

Shopping cart
Shop
0 items Cart