Byrja

Til hamingju með nýja tannhvíttunarsettið þitt! 🎉

Hér fyrir neðan eru myndbönd sem sýna á stuttan hátt hvernig er best að nota það ✨

Hvernig er best að nota tannhvíttunarsettið ✨

1. Berð þunnt lag af gelinu á tennurnar og passaðu að gelið fari ekki á tannholdið. 🦷

2. Kveiktu á munnstykkinu (þú getur ýtt tvisvar fyrir infrared meðferð)  🔵 🔴

3. Hafðu munnstykkið upp í þér þangað til að það slökknar á því. ⚡️

4. Skolaðu munnstykkið og munninn vel eftir hvíttun. 💦

Tips and tricks

Best er að nota mjúkan tannbursta ef þú vilt hvítta tennurnar eftir tannburstun.

 Við mælum með að borða ekki né drekka litaða drykki í allavega 2-3 klst eftir tannhvíttun til þess að ná hámarks árángri!

Til að ná sem allra bestum árangri, mælum við með að nota tannhvíttunarsettið samfleytt í 5-7 daga. Þú átt eftir að sjá muninn!

Shopping cart
Shop
0 items Cart