Charcoal púður

Til hamingju með charcoal tannhvíttunarpúðrið! 🎉

Hér fyrir neðan eru myndbönd sem sýna á stuttan hátt hvernig þú nærð hámarksárangri með púðrinu ✨

Hvernig er best að nota charcoal púðrið 🖤

1. Bleyttu (mjúkan) tannbursta, hristu vatnið af og dýfðu tannburstanum í púðrið. ⚫️

2. Burstaðu tennurnar vandlega í 2 mínútur. 🪥
Passaðu að fara yfir allar tennurnar.

3. Spýttu púðrinu út og skolaðu munninn vel með vatni. 💦
Ekki kyngja púðrinu.

Við mælum með
* Að nota púðrið  2–3 sinnum í viku sem viðbót við venjulega tannburstunarrútínu.
* Púðrið kemur ekki í stað tannkrems!

Tips and tricks

Best er að nota mjúkan tannbursta til að passa upp á glerunginn og tannholdið.

Forðastu mat og drykki með miklum lit og háu sýrustigi (t.d. tómatsósu eða sítrónu) í að minnsta kosti 2–3 klst eftir notkun.

Skolaðu tannburstann vel eftir notkun og leyfðu honum að þorna. Þannig helst hann hreinn og bakteríulaus.

Karfan þín
Allar vörur
0 items Karfan þín