Lýsing
Alveg eins og fjólublátt sjampó getur gert gult hár hvítara getur tannkrems tónerinn – fjólublátt tannkrem, gert gular tennur hvítari!
Tannkrems tónerinn notar litaleiðréttingartækni sem virkar svona: Vegna þess að fjólublár og gulur eru andstæðir litir getur þú notað fjólublátt tannkrem til þess að eyða gulum undirtónum á tönnum og birt þær um nokkur birtustig á mjög stuttum tíma!