Dag & nætur púður (Uppselt!)

5990 kr.

Forpöntun
Tannhvíttunarpúðrið frá SAWE hreinsar, ver og lýsir tennurnar. Dagpúðrið ver tennurnar yfir daginn og næturpúðrið lýsir tennurnar yfir nóttina. Tilvalið fyrir fólk sem drekkur mikið kaffi eða orkudrykki og reykir.

Inniheldur 2 dollur af tannpúðri (2x 30g) og 1 tannbursta

-

Vörunúmer: 122632 Flokkur:

Lýsing

Fjarlægir alla yfirborðsbletti!

Dag púðrið okkar fjarlægir yfirborðsbletti af tönnum og inniheldur bakteríudrepandi efni.

 

shield    Efni sem að hjálpa til við að koma í veg fyrir blettamyndun

 

anti bacterial    Bakteríudrepandi efni
_______

Birtir & byggir upp tennur

Fyrir svefn skaltu bursta með næturpúðrinu okkar, með því lýsir þú tennurnar yfir nóttina.

 

general brush    Inniheldur efni sem lýsir tennurnar, þar á meðal activated charcoal

 

plaque    Fjarlægir yfirborðsbletti af tönnum án þess að erta tannhold.